The Traderszone Network

Published in TZ Latest News 7 September, 2021 by The TZ Newswire Staff

Skeljungur hf.: Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Lyfsalans ehf. á öllu hlutafé í Lyfjavali ehf. Skeljungur eignast samhliða því 56% í Lyfsalanum

Þann 25. júní 2021 var kauptilboði Lyfsalans ehf. í 100% hlutafé Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. samþykkt. Samhliða samþykktu kauptilboði og hlutafjáraukningu verður Skeljungur 56% hluthafi í Lyfsalanum ehf.