Kvika banki hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2021 fimmtudaginn 26. ágúst næstkomandi, áætlað er að birting verði klukkan 9:00. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn í höfuðstöðvum bankans, á 9. hæð í Katrínartúni 2, sama dag kl. 16:00. Fundinum verður jafnframt streymt á eftirfarandi vefslóð: https://www.kvika.is/fjarfestaupplysingar/fjarfestakynning-26-agust-2021/